Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Previous month Previous day Next day Next month
Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Snæfellsnes
From Laugardagur 24 júní 2017
To Sunnudagur 25 júní 2017

24.-25. júní verður Snæfellsnesið heimsótt og ægifögur náttúran skoðuð. Gist verður á tjaldsvæðinu í Stykkishólmi og hjólaðar léttar dagleiðir í nágrenninu á laugardag og sunnudag. Ferðaryk laugardagsins skolað af í sundlauginni og við munum fara út að borða um kvöldið. Kvöldvaka á tjaldsvæðinu, sungin ættjarðarlög og sagðar hetju og hreystisögur.  Ekta útilegustemming í þessari ferð.  Fararstjóri er Örlygur.  Erfiðleikastig 5.