Fjallahjólaklúbburinn

  • Forsíða
    • Fréttir
    • Erlendar fréttir
  • Pistlar
    • Pistlar
    • Ferðasögur og myndir
    • Hjólaleiðir
    • Útbúnaður
    • Saga reiðhjólsins á Íslandi
      • I. Inngangur
      • II. Alþjóðlegt baksvið
      • III. Reiðhjólið á Íslandi
      • IV. Samtök hjólreiðamanna
      • V. Reiðhjólið í umferðinni
      • VI. Verslun, viðgerðir og smíði
      • VII. Hjólakeppni
      • VIII. Ferðalög
      • IX. Lokaorð
      • Gamlar ljósmyndir
    • Kveðskapur
    • Hjólhesturinn fréttablað
  • Umræðan
    • Facebook grúppan
    • Vefir og blogg á íslensku
    • Íslenskar fréttaveitur
    • Tenglar
      • Íslenskir hjólavefir
      • Hjólaferðaþjónusta á Íslandi
      • Hjólaferðir erlendis
      • Erlend samtök hjólafólks
      • Ýmsir erlendir hjólavefir
      • Umhverfismál
  • Dagskrá
    • Klúbbhúsið, Brekkustíg 2
    • Hjólað um höfuðborgarsvæðið
    • Ferðalög ÍFHK
    • Ýmislegt
    • Viðburðir annarra
  • Klúbburinn
    • Um okkur
    • Gangið í klúbbinn
    • Afslættir til félagsmanna
    • Stjórn ÍFHK og nefndir
    • Saga ÍFHK
    • Lög ÍFHK
    • Baráttumálin
  • English
IMG_6248.jpg
  • Forsíða

Úr myndaalbúmi fararstjórans

Details
Brandur Jón Guðjónsson
08. apríl 2016

Í ferðum mínum sem fararstjóri í hjólreiðaferðum erlendis er auðvitað ýmislegt sem fyrir augu hefur borið. Eins og þau vita sem hafa ferðast með mér þá er ég yfirleitt með myndavélina hangandi í bandi um hálsinn og tek myndir í allar áttir  í tíma og ótíma. Þær myndir sem  hér fylgja með eru oftar en ekki teknar þannig og því æði misjafnar að gæðum, en fanga í sumum tilfellum augnablik einungis af því að vélin var til staðar. Ekki er það þó algilt og er aukaatriði í þessu sambandi, en myndirnar og textarnir tala sínu máli Gjörið svo vel!

Meira...

Hjólabingó

Details
Páll Guðjónsson
08. apríl 2016

Félagsmenn ÍFHK fengu sent með Hjólhestinum Hjólabingó leikinn sem er ætlað að hvetja þá sem ekki hjóla til að prófa það, fræðast um kosti reglulegra hjólreiða og vonandi komast upp á lagið með að nýta sér þennan góða valkost.

Meira...

Teljið og þið munuð finna

Details
Árni Davíðsson
08. apríl 2016

Á Velo-City ráðstefnunni 2015 hafði ég tækifæri til að skoða hvernig borgaryfirvöld í Nantes telja hjólandi og gangandi vegfarendur, í kynningarferð á vegum fyrirtækisins Eco-Counter, sem framleiðir tæki og hugbúnað til að telja hjólandi og gangandi umferð. Teljurum er komið fyrir á helstu leiðum inn í miðborgina og í miðborginni sjálfri. Talningin er sjálfvirk og aðgengileg borgaryfirvöldum í rauntíma því teljararnir eru nettengdir. Örfáir þeirra eru tengdir skjá sem sýnir talninguna í rauntíma á talningarstaðnum.

Meira...

Hjólabætum Ísland

Details
Sesselja Traustadóttir
08. apríl 2016

Gerum góða hluti enn betur

Umferðin er okkar allra og  þannig er það allt lífið. Þegar maður fylgist með fuglabjörgum eða horfir á síldartorfur, er alveg magnað að sjá hvernig allir komist um án þess að lenda nokkurn tíma saman. Best væri að það sama ætti við í mannheimum. Öll dýrin í skóginum væru vinir; full virðing og tillitssemi. Oftast er það líka þannig þegar við hreyfum okkur fyrir eigin orku en svo er eitthvað sem gerist hjá  mörgum okkar, ef einhver verkfæri bætast við sem koma okkur hraðar áfram. Fjölbreyttni í umferðinni kallar á samvinnu og ef hún er góð sköpum við í leiðinni aukið umferðaröryggi fyrir alla. 

Meira...

Hjólað óháð aldri - fáum vind í vangann

Details
Sesselja Traustadóttir
08. apríl 2016

Hjólað óháð aldri  - fáum vind í vangann
Hjólafærni á Íslandi – Cykling uden alder

Við mamma gengum saman á fjöll og fórum á skíði við hvert tækifæri. En eftir að hnéð sveik hana og hún þurfti að hætta sjálfstæðri búsetu, hefur dregið mjög úr sameiginlegri útivist okkar mæðgna. Hún elskar að komast í bíltúr, sem er auðvelt að bjóða og ég var hálft í hvoru búin að gleyma því hvað vindur í vanga og roði í kinnar væru henni líka mikilvæg upplifun.

Meira...

Rangárvallasýsla

Details
Ómar Smári Kristinsson
08. apríl 2016

Það var í Rangárvallasýslu sem hjólaferill minn hófst með harmkvælum. Eldri bróðir minn píndi mig til að læra á þetta fjárans apparat sem var ákaflega valt þegar ég sat á því. Þetta hafðist að lokum og kom sér vel síðar meir, þegar ég var við nám í marflatri þýskri borg sem státaði af hjólreiðamenningu. Með tímanum fékk ég svo hjólabakteríu sem grasserar mestan hluta ársins á vestfirskum fjallaslóðum og snjósköflum.

Meira...

Skipulagning hjólaleiðanetsins

Details
Harpa Stefánsdóttir
08. apríl 2016

Upp með metnaðinn!

Það er kominn tími til þess að skilja að hjólandi  lúta ekki sömu lögmálum og akandi eða gangandi í skipulagningu innviða fyrir hjólreiðar. Þarfir hjólandi eru einfaldlega aðrar en gangandi og akandi, ekki síst vegna annars ferðahraða. Við uppbyggingu hjólaleiðanets hefur víða verið lögð áhersla á að koma upp innviðum meðfram helstu umferðaræðum, t.d. eru í Kaupmannahöfn hjólabrautir meðfram öllum helstu götum.

Meira...

Hjólað frá Hlemmi

Details
Árni Davíðsson
07. apríl 2016

Þessi vetur er sjötti veturinn sem Landssamtök hjólreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi hafa farið í vikulegar hjólaferðir frá Hlemmi á laugardagsmorgnum en fyrstu ferðirnar voru farnar haustið 2010. Byrjað er í samgönguviku í september og hjólað vikulega til loka nóvember, hlé gert í desember og byrjað aftur í janúar og síðasta ferðin er síðasta laugardag í apríl. Mæting er við Hlemm kl. 10 en lagt af stað um kl. 10:15.

Meira...

Hjólað í Stokkhólmi

Details
Árni Davíðsson
04. apríl 2016

Undanfarin ár hef ég heimsótt Stokkhólm nokkrum sinnum og hjólað um borgina.  Stokkhólmur er höfuðborg Svíþjóðar og stendur á þurrlendi og eyjum milli stöðuvatnsins Mälaren og Eystrarsalts. Borgin hefur verið kölluð Feneyjar norðursins vegna náins sambýlis við vatn og eru leiðir úr norðri og suðri á fáum brúm sem takmarka leiðaval. Hún er falleg og mjög gaman að skoða hana hjólandi. Þar er margt að sjá t.d. byggingar, söfn, skemmtigarðar, baðstrendur og verslanir. Umhverfis borgina eru mörg úthverfasveitarfélög sem einkennast af nokkuð dreifðri íbúðabyggð með þéttbyggðum kjarna þar sem er járnbrautarstöð ásamt verslun og þjónustu. Það var í einu slíku sveitarfélagi sem ég gisti hjá systur minni sumrið 2013 og hjólaði inn til miðborgarinnar eins og ég hef gert margoft. Í þetta sinn hjólaði ég í gegnum borgina og í heimsókn til annars úthverfasveitarfélags. Hjólið sem ég notaði var gamalt 21 gíra fjallahjól, sem ég fékk lánað.

Meira...

Hjólað í Vínarborg

Details
Árni Davíðsson
01. apríl 2016

Sumarið 2013 hjólaði ég í Vínarborg í tengslum við ráðstefnuna Velo-City. Allir þátttakendur fengu lánað reiðhjól hjá tveimur borgarhjólaleigum þá viku sem ráðstefnan stóð og tók ég hjól hjá Citybike Wien [1]. Hjólin hjá báðum leigunum voru vel úr garði gerð og í góðu ástandi. Hjólin voru auðstillanleg, með nafgírum og með sjálfvirk fram- og afturljós knúin með rafali í nafinu. Auðvelt er að skrá sig á heimasíðu Citybike og er fyrsta klst. ókeypis, næsta klst. kostar eina evru en fer síðan síhækkandi og kostar fjórar evrur/klst eftir fjóra tíma. Það borgar sig því að skila hjólinu fljótt og taka nýtt enda nóg af stöðvum í kringum miðborgina til að skila og taka nýtt hjól. Á heimasíðunni má finna öpp sem hjálpa manni að finna stöð fyrir leiguhjólið.

Meira...

Umferðaryfirlýsing SÞ hvetur til hjólreiða

Details
Ásbjörn Ólafsson og Morten Lange
01. apríl 2016

Síðastliðinn október hittust ráðherrar samgöngumála Evrópusambandsríkja í Lúxemborg og sömdu yfirlýsingu um hjólreiðar sem loftslagsvænan samgöngumáta, „Cycling as a climate friendly Transport Mode“. Efni þessarar greinar byggist á því sem þar kom fram auk efnis frá heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umferðaröryggi og Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.  Við vitum að samfélagið græðir á hjólreiðum. Börn sem hjóla í skóla einbeita sér betur en þau sem er skutlað. Starfsmenn sem hjóla í vinnuna eru sjaldnar veikir. Því fleiri hjólreiðamenn þeim mun öruggari verða hjólreiðar. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO myndi ótímabærum dauðsföllum fækka um meira en 100.000 á ári í Evrópusambandinu ef allir myndu hjóla eða ganga í 15 mínútur aukalega á dag. Þeir sem ekki hjóla sjálfir græða á hjólreiðum með færri  umferðarhnútum, minni mengun og hávaða og sparnaði í umferðarmannvirkjum og heilbrigðiskerfinu.

Meira...
Síða 5 af 10
  • Fremst
  • Framar
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Næsta
  • Aftast

Valmynd

  • Forsíða
    • Fréttir
    • Erlendar fréttir
  • Pistlar
  • Umræðan
  • Dagskrá
  • Klúbburinn
  • English

Skráðu þig á póstlistann

Skráið ykkur á póstlistann okkar of fáið fréttir beint í pósthólfið.

Framundan:

Lau Apr 21
Laugardagsferð Landssamtaka hjólreiðamanna og Hjólafærni
Lau Apr 28
Laugardagsferð Landssamtaka hjólreiðamanna og Hjólafærni
Þri maí 01
Fyrsta þriðjudagskvöldferðin 2018
Fim maí 03
Opið hús
Þri maí 08
Þriðjudagskvöldferð

Fjallahjólaklúbburinn styrkir hjólaráðstefnuna:

Ráðstefna: Hjólum til framtíðar 2017
Skoðið upptökur frá fróðlegum og skemmtilegum erindum

 

Lækaðu okkur á Facebook

Klúbbur fyrir alla sem hjóla

Þó við heitum gamalgrónu nafni er klúbburinn fyrir alla sem hjóla. Gangið í klúbbinn,  styðjið við bakið á starfi okkar og njótið þeirra veglegu afslátta sem bjóðast víða gegn framvísun félagsskírteinis.

Kíkið í opið hús

Klúbbhús ÍFHK Brekkustíg 2, 101 Reykjavík
Klúbburinn er með opið hús fyrsta og þriðja fimmtudagskvöld hvers mánaðar í klúbbhúsinu, Brekkustíg 2, frá kl. 20. Skoðið viðburðadagatalið.

Nýtt - Fréttir

  • Vorhátið Fjallahjólaklúbbsins.
  • Kompukvöld og heitt á könnunni 5. apríl
  • Hjólavænn vinnustaður; vinnur þú þar?
  • Gefðu hjólinu þínu nýtt líf – viðgerðir með hælisleitendum
  • Fjölbreytt starf Fjallahjólaklúbbsins

Nýjir pistlar

  • Börn og hjólavagnar
  • Gullöld hjólreiða
  • Nytjahjól – óteljandi tækifæri í þéttbýli
  • Dýrvitlausar ferðir
  • Sjálfvirki hjólasendillinn

Nýtt - Myndir og ferðir

  • Hjólaferð um Strandir
  • Skiptabakki
  • Það er gaman að hjóla í góðum félagsskap
  • Ég ætla að fá hjóladellu
  • Úr myndaalbúmi fararstjórans

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399.
Banki: 515-26-600691

Vefur unninn af Hugríki.is.

Joomla Template by Joomlabamboo